Um Hreinsivélar ehf
Hreinsivélar ehf sérhæfir sig í búnaði og lausnum til hreinsunar við fjölbreyttar aðstæður. Við leggjum áherslu á gæði, áreiðanleika og þjónustu sem uppfyllir þarfir bæði einstaklinga og fyrirtækja.
Skúringarvélar frá Eureka
Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval skúringarvéla frá Eureka, sem hafa sannað sig í íslenskum aðstæðum í gegnum árin.
Helstu viðskiptavinir okkar eru iðnaðarfyrirtæki og rekstraraðilar með miklar kröfur um skilvirkni, endingargæði og einfalt viðhald.
Hreinsivörur frá 3D Products
Við erum stolt af því að flytja inn hreinsivörur frá 3D Products, sem bjóða upp á fullkomnar lausnir fyrir:
- Bílaþvottastöðvar
- Réttingarverkstæði
- Bílahúðmeðferð (Detailers)
- Einstaklinga sem vilja sjá um bílinn sinn sjálfir
Sjálfvirkar vélar og Automation
Fyrir framtíðina bjóðum við einnig sjálfvirkar skúringar- og sláttuvélar, sem nýta Automation-tækni til að hámarka afköst og spara tíma.
Háþrýstidælur og aukabúnaður
Við bjóðum einnig háþrýstidælur og fylgihluti fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki.
Lausnir okkar innihalda Jector-dælur, mismunandi tegundir af sápum og allt nauðsynlegt tilbehur fyrir öflug hreinsiverkefni.
Arnar Smári Adolfsson
Framkvæmdarstjóri
775-9399
Arnar@hreinsivelar.is
Heiða G Ragnarsdóttir
Bókhald
660-6832
Heida@hreinsivelar.is
Ólafur Baldursson
Sölumaður
783-8484
Olafur@hreinsivelar.is
Heimilisfang:
Lækjargata 2
220 Hafnarfjörður
Kt: 501025-1510
Vsk nr: 159058
